Fundur fólksins


4.2 ( 7452 ratings )
Sociaal netwerken
Developer: Ilmur Gisladottir
Gratis

Fundur fólksins er lífleg þriggja daga hátíð um samfélagsmál í Norræna húsinu og næsta nágrenni þess dagana 11. til 13. júní. Slegið verður upp tjaldbúðum og skemmtilegir kofar setja svip á hátíðarsvæðið. Þar munu hin ýmsu félagasamtök vera með starfsemi alla hátíðina. Í bland við líflegar umræður verða tónlistaratriði, hægt verður að kaupa bæði mat og drykk á svæðinu.

Boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka, þar sem opin skoðanaskipti eru leiðarstefið.

Hátíðin er vettvangur til fyrir samfélagsumræðu og er öllum opin. Á dagskránni verða fundir, málþing, fyrirlestrar, tónlistaratriði og líflegar uppákomur frá morgni til kvölds, bæði innan og utandyra.

Rætt verður um pólitíska hugmyndafræði á annan hátt en færi gefst í pólitísku þrasi hversdagsins.

Dagskráin saman stendur meðal annars af:

• Stjórnmálamenn ræða saman um hvernig Ísland nær að vaxa og dafna.
• UNICEF ræðir um málefni Sýrlands.
• Hvernig gekk stjórnarskrárferlið og hver eru
In this app you can find:
Um Fund fólksins, Map, Viðburðadagatal, Myndir, Video, Facebook, Contact Us